Skólaráð 2017-2018

Lögum samkvæmt er skólaráð samstarfsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald.

Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans.

Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið.

Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiriháttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin.

Skólaráð fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda.

Skólastjóri ber ábyrgð á því að skólaráðið sé virkt og að það setji sér starfsreglur (Aðalnámskrá Grunnskóla 2011).


Skólaráð Tálknafjarðarskóla er skipað eftirtöldum aðilum fyrir skólaárið 2017-2018

Frá foreldrum

Guðný Magnúsdóttir

Margrét Magnúsdóttir

Frá starfsfólki

Solveig Björk Bjarnadóttir

Lára Eyjólfsdóttir, ritari skólaráðs

Frá nemendum

Halldóra Aðalsteiinsdóttir

Elías Kári Sigurðarson

Frá grenndarsamfélagi

Aðalsteinn Magnússon

Skólastjóri og ábyrgðaraðili skólaráðs

Steinunn Guðmundsdóttir