Matseðill vikunnar

12. Mars - 16. Mars

Mánudagur - 12. Mars
Morgunmatur   Morgunkorn, múslí, ab-mjólk, mjólk, lýsi.
Hádegismatur Hakk, spaghettí og salat.
Nónhressing Heilhveitibrauð, hrökkbrauð, skinka og epli.
 
Þriðjudagur - 13. Mars
Morgunmatur   Morgunkorn, múslí, ab-mjólk, mjólk, lýsi.
Hádegismatur Steiktur fiskur, kartöflur, laukfeiti, sósur og salat.
Nónhressing Heilhveitibrauð, hrökkbrauð, malakoff, ostur og gúrka.
 
Miðvikudagur - 14. Mars
Morgunmatur   Morgunkorn, múslí, ab-mjólk, mjólk, lýsi.
Hádegismatur Gúllassúpa og brauð.
Nónhressing Heilhveitibrauð, flatkökur, hangikjöt og epli.
 
Fimmtudagur - 15. Mars
Morgunmatur   Morgunkorn, múslí, ab-mjólk, mjólk, lýsi.
Hádegismatur Soðinn fiskur, kartöflur, laukfeiti, rúgbrauð og grænmeti.
Nónhressing Heilhveitibrauð, hrökkbrauð, kjúklinga skinka og bananani.
 
Föstudagur - 16. Mars
Morgunmatur   Morgunkorn, múslí, ab-mjólk, mjólk, lýsi.
Hádegismatur Mexikanskt lasagna og salat.
Nónhressing Brauðbollur, hrökkbrauð, spægipylsa, ostur og gúrka.