Fréttabréf skólans

Fregnir af skólastarfinu okkar munu birtast reglulega á nýrri heimasíðu skólans. Hægt er að fara á www.hjalli.is og þar er Tálknafjarðarskóli á síðunni til hægri með öðrum Hjallastefnuskólum. Þeir sem vilja flýta för, geta einfaldlega slegið innwww.hjalli.is/talknafj og eru komnir á réttan stað.