Skýrsla Tálknafjarðarskóla vegna umsóknar um Grænfána 2016

Skólinn hefur nú skilað inn umsókn um Grænfána í 6.skipti og vonast til að mega flagga Grænfánanum næstu tvö ár. Verkefnisstjóri Grænfánastarfsins í Tálknafjarðarskóla Lára Eyjólfsdóttir hefur skilað skýrslu skólans vegna þessarar umsóknar og á grundvelli hennar tekur Landvernd ákvörðun um hvort Grænfáninn fái að blakta við hún í Tálknafjarðarskóla.

Hér eru eldri skýrslur skólans til Landverndar um Grænfánastarfið.

Skýrsla Tálknafjarðarskóla vegna umsóknar um Grænfána 2014


Skýrsla Tálknafjarðarskóla til Landverndar vegna umsóknar um Grænfána 2012


Skýrsla Tálknafjarðarskóla til Landverndar vegna umsóknar um Grænfána 2010