Nýja bálpannan vígð 26. janúar

08 Feb 2018

Bálpannan sem skólinn fékk að gjöf frá Tálknafjarðarhreppi var vígð í lok janúar. Bakað var hike brauð og olía brædd til að búa til fuglamat. Pannan á alveg örugglega eftir að nýtast skólanum vel í útikennslunni hjá okkur.

Mynd Lára Eyjólfsdóttir