Jólaföndur foreldrafélagsins :-)

08 Des 2017

Jólaföndur foreldrafélags Tálknafjarðarskóla 2016

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Laugardaginn 10. desember er komið að hinni árlegu föndurstund foreldrafélags Tálknafjarðarskóla.

Nemendur og foreldrar/forráðamenn ætla hittast í skólanum okkar kl: 13:00- 15:00 og skreyta okkar eigin kakóbolla á meðan við hlustum á ljúfa jólatónlist og gæðum okkur á smákökum og kakói.

Aðgangseyrir er 700kr. og innifalið í verðinu er bolli til að teikna á og fleira föndur. Í boði verður að kaupa fleiri bolla (30cl.) fyrir litlar 350kr.

Allir eru velkomnir með, systkini, frændur og frænkur, ömmur og afar og að sjálfsögðu vinirnirJ

Jólakveðja

Foreldrafélag Tálknafjarðarskóla